Við bjóðum upp á sérhæfða þjálfun í valdbeitingu fyrir löggæsluaðila, öryggisverði, dyraverði og allar þær starfsstéttir sem starfa við aðstæður þar sem getur komið til líkamlegara átaka. Einnig er boðið upp á sérstök sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur sem nefnast ISR-CAT.

Við höfum m.a. unnið með eftirtöldum ríkisstofnunum og fyrirtækjum:

samstarfsadilar